Þessum viðburði er lokið og því hefur streymið verið fjarlægt.

Bein útsending frá minningartónleikum Óperukórsins í Reykjavík sem fram fara í Langholtskirkju.

Síðustu ár hefur kórinn haldið tónleika á dánarstund Wolfangs Amadeusar Mozarts, en hann dó 5. desember 1791 rétt eftir miðnætti. Vegna samkomutakmarkana í fyrra var ekki mögulegt að halda tónleikana en nú verður bætt úr því. Stjórnandi: Garðar Cortes. Framleiðsla: Óperukórinn í Reykjavík í samstarfi við RÚV. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Útsending hefst klukkan 00:30.