Tvíhöfði leit við í Vikunni með Gísla Marteini og flutti hátíðarballöðuna Fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin, ásamt Hinsegin kórnum, í eins hugljúfri útgáfu og hugsast getur, (miðað við ekki svo hugljúfan texta). Þessi stórkostlega útsetning var í höndum Helgu Marz.