Þessum viðburði er lokið og því hefur streymið verið fjarlægt.

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar fyrri umspilsleik sinn við Slóveníu um laust sæti á HM. Leikurinn hefst klukkan 15:30 og verður sýndur á RÚV en upphitun fyrir leikinn í dag hefst klukkan 15:00. Öll nýjustu tíðindi tengd leiknum, auk fréttamola má finna í streyminu hér fyrir neðan fram yfir leik.