Þessum viðburði er lokið og því hefur streymið verið fjarlægt.

Tveir stórleikir eru á dagskrá í beinni á RÚV í dag. U21 karlalið Íslands leikur sinn fyrsta leik á EM í Ungverjalandi þegar liðið mætir Rússlandi. Þá leikur íslenska karlalandsliðið sinn fyrsta leik í undankeppni HM. Hér fylgjumst við með leikjum Íslands í Íþróttavaktinni.