Þyrlu Landhelgisgæslunnar var flogið yfir eldgosið í Geldingadal í Fagradalsfjalli í morgun. Jarðvísindamenn voru með í för. Gosið hófst á tíunda tímanum í gærkvöld. Vilhjálmur Þór Guðmundsson, myndatökumaður RÚV, var með í för og tók meðfylgjandi myndir.