Þessum viðburði er lokið og því hefur streymið verið fjarlægt.

Umfjöllun um fjárlagafrumvarp fjármálaráðherra verður áberandi í kvöldfréttum RÚV sem hefjast á slaginu klukkan sjö. Rætt verður við fjármálaráðherra og forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna. Þá verður einnig bein útsending frá Alþingi en í kvöld fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra.