Íslendingurinn sem er ákærður fyrir að drepa hálfbróður sinn í norska bænum Mehamn segist ekki hafa meint morðhótanir í garð bróður síns bókstaflega og aldrei ætlað að drepa hann. Réttarhöld yfir manninum hófust í morgun. Leki úr bandaríska stjórnkerfinu gefur til kynna að illa fengið fé að jafnvirði yfir 275 þúsund milljarða króna hafi farið í gegnum stærstu banka heims. 2.000 eru í sóttkví hér á landi og nemendum í háskóla og framhaldsskóla ber að vera með grímu.