Á daglegum upplýsingafundi Almannavarna klukkan tvö fara Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Gestur fundarins verður Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala.