Skólasóknarvandi og lýðræði á tímum tækniauðvalds
Skólaforðun er hugtak sem fór að heyrast fyrir nokkrum árum, en í því felst að börn forðast að mæta í skóla af ýmsum ástæðum. Þetta virðist vera nokkuð algengt, ef marka má umræðuna…
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is