Mynd með færslu

Vinsældalisti Rásar 2

Hvati færir okkur Vinsældalista Rásar 2, dustar rykið af eldri vinsældalistum og segir okkur líka hvað er vinsælt úti í heimi.
Næsti þáttur: 1. október 2016 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes
Mynd með færslu
1

Flytjandi - Sxsxsx

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 5
Síðasta vika - 2
Mynd með færslu
2

Flytjandi - Beyoncé

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 3
Síðasta vika - 3
Mynd með færslu
3

Flytjandi - Á Móti Sól

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 2
Síðasta vika - 10
Mynd með færslu
4

Flytjandi - Stefán Hilmarsson

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 6
Síðasta vika - 4
Mynd með færslu
5

Flytjandi - Ljúfur Ljúfur

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 5
Síðasta vika - 1
Mynd með færslu
6

Flytjandi - Coldplay

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 9
Síðasta vika - 6
Mynd með færslu
7

Flytjandi - Blossoms

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 1
Síðasta vika - Nýtt
Mynd með færslu
8

Flytjandi - Bryan Adams

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 2
Síðasta vika - 13
Mynd með færslu
9
Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 3
Síðasta vika - 7
Mynd með færslu
10

Flytjandi - Ward Thomas

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 1
Síðasta vika - Nýtt
Mynd með færslu
11

Flytjandi - Tom Chaplin

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 1
Síðasta vika - Nýtt
Mynd með færslu
12

Flytjandi - Blissful

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 3
Síðasta vika - Aftur á lista
Mynd með færslu
13

Flytjandi - Lukas Graham

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 9
Síðasta vika - 12
Mynd með færslu
14

Flytjandi - Gísli

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 1
Síðasta vika - Nýtt
Mynd með færslu
15
Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 2
Síðasta vika - Aftur á lista
Mynd með færslu
16

Flytjandi - Sunnyside Road

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 4
Síðasta vika - 15
Mynd með færslu
17

Flytjandi - Birgir Steinn

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 3
Síðasta vika - 14
Mynd með færslu
18
Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 1
Síðasta vika - Nýtt
Mynd með færslu
19

Flytjandi - William Hut

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 2
Síðasta vika - 20
Mynd með færslu
20

Flytjandi - Calum Scott

Spila lagabútStoppa
Vikur á lista - 1
Síðasta vika - Nýtt

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Sighvatur Jónsson

Kosning

Þættir í Sarpi

SXSXSX á toppnum með Up Down

Íslenska hljómsveitin SXSXSX er á toppi Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Up Down“ sem sveitin flytur ásamt Milkywhale. Í öðru sæti listans er lagið „Hold Up“ með bandarísku söngkonunni Beyoncé og í því þriðja er hljómsveitin Á móti sól með lagið „Ég...
24.09.2016 - 17:00

Ljúfur Ljúfur a-a-a-á toppnum

Orðbragðslagið „A-A-A“ með Ljúfi Ljúfi, hliðarsjálfi rappsveitarinnar Úlfi Úlfi, er nýtt topplag Vinsældalista Rásar 2. Í öðru sæti listans eru íslensku hljómsveitirnar SXSXSX og Milkywhale með lagið „Up Down“ og í því þriðja er bandaríska...
17.09.2016 - 17:00

Þriðja vika Stefáns Hilmarssonar á toppnum

Lagið „Þú ferð mér svo ósköp vel“ með Stefáni Hilmarssyni er topplag Vinsældalista Rásar 2 þriðju vikuna í röð. Nýtt lag frá Beyoncé „Hold Up“ fer beint í annað sætið og í því þriðja eru Memfismafían og Snæfríður Ingvarsdóttir með lagið „Meðan...
10.09.2016 - 17:00

Stefán Hilmarsson aftur á toppnum

Stefán Hilmarsson er aftur á toppi Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Þú ferð mér svo ósköp vel“. Í öðru sætinu er hljómsveitin Coldplay með lagið „Up&Up“ og í þriðja sæti listans er lagið „Þá mætir þú til mín“ með Páli Óskari en það lag er...
03.09.2016 - 17:00

Stefán Hilmarsson á toppnum

Stefán Hilmarsson fer á topp Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Þú ferð mér svo ósköp vel“ en lagið kom inn í 8. sætið í síðustu viku. Jón Jónsson er í öðru sætinu með lagið „Your Day“ og Lukas Graham er í því þriðja með lagið „Mama Said“.
27.08.2016 - 17:00

Glowie aftur á toppnum

Söngkonan Glowie er á toppi Vinsældalista Rásar 2 aðra vikuna með lagið „No Lie“. Í öðru sæti listans er Páll Óskar með lagið „Þá mætir þú til mín“ og í því þriðja er lagið „Up&Up“ með hljómsveitinni Coldplay.
20.08.2016 - 17:00