Mynd með færslu

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Helga Seljan og Önnu Kristínar Jónsdóttur og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.
Næsti þáttur: 24. júní 2017 | KL. 11:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Áhyggjuefni hve mörgum konum var sagt upp

Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, hefur áhyggjur af því að með ákvörðun HB Granda um að draga úr starfsemi á Akranesi hverfi mörg kvennastörf úr bænum. Það séu klárlega mikil vonbrigði að botnfiskvinnslu verði hætt og fólk missi vinnu og...
13.05.2017 - 16:22

Segir aukna umferð vega upp framúrkeyrsluna

Steingrímur J. Sigfússon, sem var fjármálaráðherra þegar ríkið skrifaði undir samkomulag um fjármögnun Vaðlaheiðarganga, segist ekki efast um að framkvæmdin muni standa undir sér að mestu þótt hún sé komin 44 prósent fram úr áætlun og að...
29.04.2017 - 18:23

Vilja afsökunarbeiðni frá stjórnvöldum

Örorkulífeyrisþegar vilja fá afsökunarbeiðni frá stjórnvöldum fyrir ásakanir um bótasvik sem ekki áttu við rök að styðjast. Þetta sagði Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í Vikulokunum.
01.04.2017 - 12:26

Setti ekki neina afarkosti í deilunni

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræddi í ríkisstjórn í gær að hugsanlega kæmi til lagasetningar ef menn hefðu ekki náð saman. Hún segist þó ekki hafa sett samningsaðilum neina afarkosti í deilunni.
18.02.2017 - 12:58

Lagasetning hafi verið handan við hornið

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að komið hafi verið að ögurstundu í kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. Samningar náðust í nótt og fer samningurinn nú til atkvæðagreiðslu.
18.02.2017 - 11:09

Telja afskipti myndu gera illt verra

Deilendur í sjómannaverkfallinu eru sammála um að stjórnvöld eigi ekki að grípa inn í deiluna. Þeir telja það geti valdið skaða enda staðan viðkvæm
04.02.2017 - 12:23

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Vikulokin

Ármann Kr. Ólafsson, Rannveig Þórisdóttir og Þórunn Elísabet Bogad.
10/06/2017 - 11:02
Mynd með færslu

Vikulokin

Birgir Ármanns, Pawel Bartoszek, Birgitta Jóns og Kolbeinn Ó. Proppé
03/06/2017 - 11:02