Mynd með færslu

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnheiður Thorsteinsson.
Næsti þáttur: 31. mars 2017 | KL. 21:40

Áfengi í matvöruverslun í „Bergen norðursins“

„Ætli þetta sé ekki sú Vínbúð á landinu sem er næst því að vera inni í matvöruverslun, það eru bara fimmtán sentimetrar á milli,“ segir sveitarstjórinn í Rangárþingi ytra. Á Hellu hefur áfengi og matvara verið seld hér um bil hlið við hlið í...

Sturla Atlas með lagið Baltasar Kormákur

Sturla Atlas bandið frumfluttu lagið Baltasar Kormákur í beinni hjá Gísla Marteini. Lagið er af nýrri plötu hjá þeim og þessir flutningur er eitthvað sem enginn á að láta fram hjá sér fara.
10.03.2017 - 22:06

Allir brjálaðir og kjarni málsins löngu týndur

„Einu sinni var internetið aðallega notað til að fara á Alta Vista að leita að myndum af Pamelu Anderson. En í dag er það eins og að vera fastur í búningsklefa með Guðjóni Þórðarsyni árið 1994 og hann hættir ekki að öskra," sagði Atli Fannar í...
10.03.2017 - 21:47

Måns opnar sig um garðyrkju og nektarmyndir

Sigurvegari Eurovision 2015, Måns Zelmerlöv hitti einn sinn heitasta aðdáanda, Berglindi Festival og ræddi við hana um nektarmyndatökur, garðyrkju og svitabletti.
10.03.2017 - 21:42

Nýtt lag frá hljómsveitinni HAM

Hin goðsagnakennda hljómsveit HAM, með heilbrigðisráðherra innan sinna vébanda, flutti glænýtt lag í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Lagið heitir Vestur-Berlín, en sú horfna borg er eftirlætisborg hljómsveitarmeðlima. Lagið er hið...
03.03.2017 - 22:06

Berglind Festival í snjónum

Berglind Festival fór út í Vikunni að hitta nokkra flotta kalla sem spjölluðu við hana um snjókomuna fyrr í vikunni. Eins og alltaf var hún glæsilega klædd en í þetta sinn skartaði hún skærbleikum heilgalla meðan hún spriklaði um í snjónum.
03.03.2017 - 21:45

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Vikan með Gísla Marteini

(19 af 31) 17/03/2017 - 21:25
Mynd með færslu

Vikan með Gísla Marteini

(15 af 31) 17/02/2017 - 21:30

Facebook

Twitter