Mynd með færslu

Valdakonur í Hollywood

Heimildarmynd um áhrif kvenna í kvikmyndaiðnaðinum í Hollywood. Snemma á tuttugustu öld gengu konur í öll störf við gerð kvikmynda en þegar þöglu myndirnar hurfu af sjónarsviðinu gengu konur úr störfum sömuleiðis. Kynjahlutfallið réttist ekki fyrr en á níunda áratugnum eða um sextíu árum síðar. Einnig er fjallað um margar þekktustu konurnar í...