Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið: Skepnan

Útvarpsleikrit í fjórum þáttum. Höfundur: Hildur Knútsdóttir. Tónlist og hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson.

Skepnan

Framhaldsleikritið Skepnan eftir Hildi Knútsdóttur er æsispennandi fjölskylduleikrit í fjórum þáttum. Leikritið verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 yfir páskana, en hér er hægt að hlusta á alla þættina.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið: Skepnan

(4 af 4) 17/04/2017 - 15:00
Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið: Skepnan

(3 af 4) 16/04/2017 - 15:00