Mynd með færslu

Undantekningin

Sagan hefst á gamlárskvöld, þegar Flóki, eiginmaður söguhetjunnar kemur út úr skápnum og flytur til nafna síns og samstarfsmanns. Báðir eru þeir stærðfræðisnillingar og sérfræðingar í óreiðukenningunni. Undantekningin er fjórða skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Undantekningin

Áttundi lestur
(8 af 18)
24/05/2017 - 21:30