Mynd með færslu

Úlfahjörðin

Ótrúleg saga um systkini sem ólust upp í lítilli íbúð á Manhattan og fengu nánast aldrei að fara út úr húsi í rúman áratug. Í íbúðinni var kvikmyndaáhorf stór þáttur í lífi barnanna og auðveldaði þeim að ímynda sér lífið fyrir utan veggi heimilisins. Leikstjóri: Crystal Moselle. Myndin hlaut fyrstu verðlaun í flokki heimildarmynda á Sundance-...