Mynd með færslu

Streymi

Í Streymi er fyrst og fremst flutt ný og spennandi erlend tónlist sem vakið hefur athygli spekinga á allra síðustu dögum. Framsækið popp, alls kyns elektróník, tilraunakennt rokk og fjölbreytt indí-tónlist ... og jafnvel djass ... eða dauðarokk.
Næsti þáttur: 18. janúar 2017 | KL. 19:23
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Svokallað víkingadiskó

Nú er rétti tíminn til að taka fram sauðskinnsskónna, hringabrynjuna og hyrnda hjálminn því svokallað víkingadiskó verður við völd í Streymi kvöldsins. Margir halda kannski að víkingadískó sé gamaldags en svo er svo sannarlega ekki.
11.01.2017 - 19:11

Svokallað víkingadiskó

Nú er rétti tíminn til að taka fram sauðskinnsskónna, hringabrynjuna og hyrnda hjálminn því svokallað víkingadiskó verður við völd í Streymi kvöldsins. Margir halda kannski að víkingadískó sé gamaldags en svo er svo sannarlega ekki.
11.01.2017 - 19:10

Fyrsti þáttur 2017

Það er komið að því nýtt ár og ný mússík ekkert gamalt drasl í kvöld þannig að þér er óhætt að hækka viðtækið í 11.
05.01.2017 - 13:19

Streymi 2016 - topp 45 seinni hluti

Komið að seinni hluta gæðaúttektar ársins 2016 og núna er engin uppfylling bara snilld. Heyrum lög frá 22 að besta lagi ársins og það er eins gott að þetta sé í botni hjá ykkur.
28.12.2016 - 20:38

Streymi 2016 - topp 45 fyrri hluti

Komið að gæðaúttekt ársins 2016 og eins og venjulega reyni ég að koma sem flestum lögum að í tveimur þáttum. Þetta er svona frekar á afslöppuðu nótunum eins og stundum áður og að venju voru frekar fáir í dómnefnd. Engu að síður er þetta mjög vel...
21.12.2016 - 19:29

Argasta dauðapopp

Í kvöld kíkjum við á nokkur lög sem hafa gert það gott í USA og eru ofarlega á listum Billboard fyrirtækisins. En eins og venjulega verður hellingur líka hellingur af nýrri mússík sem kannski á eftir að gera það gott síðar.
14.12.2016 - 14:12

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þorsteinn Hreggviðsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Streymi

11/01/2017 - 19:23
Mynd með færslu

Streymi

04/01/2017 - 19:23