Mynd með færslu

Stjörnur, ljósglit og bjarmi af einu kerti

Í þessum jólaþætti í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur er fléttað saman tali og tónum með birtuna að leiðarljósi. Hann snýst um ljósgjafana sem færa okkur birtu á dimmasta tíma ársins; dagsljós lágt sitjandi sólar, stjörnuskinið, kertaljósið og rafljósin.  Að einhverju leyti líka um dulúðina sem nóttin og myrkrið geymir. Þessu er miðlað með orðum skálda og...
Hlaðvarp:   RSS iTunes