Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 22. febrúar 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Vel hægt að gera fjórfalt betur

Landgræðslustjóri segir stór svæði hrópa á aðgerðir. Það sé vel hægt að gera fjórfalt betur en nú er gert og ýmis vannýtt tækifæri, til dæmis í allri seyrunni sem skolað er út í sjó. Þá bendi nýlegar rannsóknir til þess að uppgræðsla skili meiri...

Sprenging í fjölgun hleðslustöðva

Útlit er fyrir að hleðslustöðvum fyrir rafbíla muni fjölga umtalsvert á þessu ári og að leikur einn verði að aka á rafbíl hringinn í kringum landið. Reykjavíkurborg ætlar setja upp 30 stöðvar fyrir 60 bíla á þessu ári. Gert er ráð fyrir að notendur...
21.02.2017 - 16:03

„Eins og eitthvað hafi verið tekið frá þeim“

Það eru margir sem vita ekki að þeir eru af Samaættum og þegar þeir komast að því finnst þeim eins og eitthvað hafi verið tekið frá þeim. Þetta segir Aili Keskitalo, fyrrverandi forseti Samaþings Noregs. Í heila öld neyddu Norðmenn Sama til þess að...
20.02.2017 - 14:51

„Ólíðandi“ að konur upplifi ótta við ofbeldi

Algengt er að konur upplifi öryggisleysi og ótta við ofbeldi í borgum. UN Women beinir nú sjónum sínum að því að gera borgir öruggari með auðveldum en áhrifaríkum leiðum. Milljarður rís fór fram í Hörpu í dag þar sem dansað var gegn kynbundnu...
17.02.2017 - 17:16

Mikill áhugi á sjúkraskrám vistmanna

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, segist hafa orðið vör við töluverðan áhuga meðal aðstandenda að fá aðgang að sjúkraskýrslum ættingja eða barna sem dvöldu á Kópavogshæli. Landspítalinn er undir það búinn að umsóknir berist vegna...
17.02.2017 - 17:09

Táningar sofa of lítið

Sænskir unglingar sofa of lítið og mun minna en jafnaldrar þeirra gerðu fyrir 30 árum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var við háskólann í Karlstad í Svíþjóð. Samkvæmt rannsókninni fær aðeins helmingur 13 ára barna nægilegan svefn á...
17.02.2017 - 10:03

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 21. febrúar 2017
21/02/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 21. febrúar 2017
21/02/2017 - 18:00

Facebook