Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 24. mars 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ágreiningur um innflytjendamál eykst í Kanada

Justin Trudeau, forsætisráðherra í Kanada opnaði faðminn í byrjun árs og sagði að Kanadamenn byðu þá sem flýja ofsóknir, ógnir og stríð velkomna. Þetta sagði hann á Twitter í byrjun árs eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um umdeilt...
23.03.2017 - 17:00

„Rafbíllinn þolir vel veggjöld“

Vegna fjölgunar rafbíla og annarra nýorkubíla fækkar stöðugt þeim sem greiða vegatolla sem eiga að standa undir vegaframkvæmdum. Eigendur rafbíla og metanbíla greiða ekkert og eigendur annara nýorkubíla sáralítið. Framkvæmdastjóri Orkuseturs segir...
23.03.2017 - 16:40

Norsk sveitarfélög vilja ekki meira fiskeldi

Stjórnvöld á Íslandi ættu að tryggja sveitarfélögum sanngjarnar tekjur af starfsemi fiskeldisfyrirtækja strax frá upphafi. Þau hafa vel efni á því að borga. Þetta segir Björn Hersoug, prófessor við sjávarútvegsdeild Háskólans í Tromsö....
22.03.2017 - 16:27

Líklegast að hraðvagnar aki um Borgarlínuna

Líklegast er að byggt verði upp hraðvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu frekar en léttlestarfkerfi. Kostnaðurinn við að koma upp hraðvagnakerfi á svokallaðri Borgarlínu er áætlaður um 50 til 60 milljarðar króna. Kostnaður við léttlestarkerfi er allt að...
22.03.2017 - 16:30

Að semja um frið við morðingja

Ævi írska stjórnmálamannsins Martin McGuinness spannaði átökin sem Bretar, af alkunnri hófsemi í orðum, kalla ,,vandræðin” eða ,,the troubles”. Átök, sem stóðu í þrjá áratugi og kostuðu 3600 manns lífið. McGuinness lést í morgun og í dag rifja...
21.03.2017 - 18:46

Bankar, eigendavald og eignarhald

Það hefur lengi verið andstaða gegn því að erlendir aðilar eignist hlut í íslenskum bönkum. Kaupin á hlutum í Arion banka eru því þáttaskil. En kaupin virðast frekar liður í uppstokkun tengdri Kaupþingi en löngun til að fjárfesta í íslenskum banka....
20.03.2017 - 18:49

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 23.mars 2017
23/03/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 23.mars 2017
23/03/2017 - 18:00

Facebook