Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 23. janúar 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Fjármagnsflóttinn mikli og aflandsglufur

Eins og bent er á í skýrslu starfshóps um aflandseignir Íslendinga þá einkenndi það fjárflæði til aflandssvæða að mikið af því barst aftur til Íslands. Nú þegar verið er að losa fjármagnshöft eru í skýrslunni ábendingar um lærdóminn af...
20.01.2017 - 16:03

Írar óttast afleiðingar Brexit

Írar óttast mjög hvað gerist þegar Bretar ganga úr ESB, gríðarlegir hagsmunir eru í húfi og margir óttast að Brexit hafi slæm áhrif á Norður-Írlandi. Þar hefur sambúð helstu flokka mótmælenda, DUP (Democratic Unionist Party) og Sinn Fein, versnað...

Aflandseignaskýrsla í tímaþröng

Bjarni Benediktsson fyrrum fjármálaráðherra hefur beðist afsökunar á mistökum við birtingu skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandsvæðum. Það vekur athygli þegar skýrsla starfshópsins er lesin hversu nauman tíma hópurinn fékk til starfans.
19.01.2017 - 18:38

Loftslagsmálin: Lausnirnar þegar til

Ef ríki heims grípa til samskonar lausna í loftslagsmálum og Norðurlöndin hafa þegar gripið til væri hægt að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um fjögur gígatonn á ári fyrir árið 2030. Það samsvarar því að árslosun Evrópusambandsins í dag núllist...
19.01.2017 - 15:33

Sprenging á samfélagsmiðlum lögreglunnar

Eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur má segja að samskiptamiðlar hafi logað. Umferð á miðlum lögreglunnar hefur margfaldast. Í gær unnu fimm starfsmenn við að lesa skilaboð sem lögreglunni bárust frá almenningi. Á venjulegum degi eru fjöldi skilaboða frá...

Gengur illa að finna húsnæði fyrir Landsrétt

Nýr dómstóll, Landsréttur, á að taka til starfa 1. janúar á næsta ári. Enn er ekki ljóst hvar dómstóllinn verður til húsa. Til að byrja með verður hann í bráðabirgðahúsnæði. Líklega ekki í Reykjavík þó að lög kveði á um að aðsetur hans skuli vera...
17.01.2017 - 17:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir
Mynd með færslu
Jón Guðni Kristjánsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Horfurnar í Sýrlandi slæmar þrátt fyrir vopnahlé og Fjármagnsflóttinn
20/01/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Horfurnar í Sýrlandi slæmar þrátt fyrir vopnahlé og Fjármagnsflóttinn
20/01/2017 - 18:00

Facebook