Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 25. apríl 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Hann er brillíant en lítur út eins og barn“

Óhefðbundnir kerfisandstæðingar og freudískir föðurmorðingjar. Þetta lýsir helst þeim forsetaframbjóðendum sem mest fylgis njóta í Frakklandi að mati Gerards Lemarquis, fyrrum blaðamanns og kennara sem búsettur hefur verið hér á landi árum saman....

Óttast kaup Kínverja á ræktarlandi í Noregi

Umræða um kaup útlendinga á jarðnæði er ekki bundin við Ísland. Í Noregi hafa Kínverjar verið stórtækir í fjárfestingum og hvergi á Norðurlöndunum eru umsvif þeirra meiri. Kínverskar fjárfestingar í Noregi nema rúmlega 45 milljörðum norskra króna...
12.04.2017 - 14:30

„Ekki sjálfgefið að kvótinn aukist“

Það er líklega full snemmt fyrir útvegsmenn að fagna þó að stofnvísitala þorsks hafi ekki mælst hærri frá upphafi rannsókna því ekki er sjálfgefið að þorskkvótinn verði aukinn á næsta fiskveiðiári. Óvissa er um hegðun loðnunnar í nánustu framtíð. Ef...
19.04.2017 - 16:18

„Tyrkir eru ekki viljalausir sauðir Erdogans“

Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Tyrklandi marka ákveðinn lýðræðissigur. Þau sýna að tyrkneskir kjósendur eru ekki viljalausir sauðir Erdogans. Þetta segir Hjörleifur Sveinbjörnsson, þýðandi, sem er nýfluttur heim eftir þriggja ára búsetu í...
18.04.2017 - 17:15

Vonarstjarnan Martin Schulz

Martin Schulz er nýja stjarnan í þýskum stjórnmálum og á raunhæfa möguleika á að fella Angelu Merkel í kosningum síðar á árinu. Fylgi Sósíaldemókrata jókst verulega þegar Schulz var valinn kanslaraefni flokksins á dögunum. Lítt menntaður og óvirkur...
05.04.2017 - 16:29

Stærsta uppgjör gegn ofbeldi á Íslandi

Innköllun krafna um sanngirnisbætur til vistmanna, sem dvöldu á Kópavogshæli sem börn, hefur verið send út. Alls eiga 89 einstaklingar rétt á bótum. Frá því að lög um sanngirnisbætur voru samþykkt 2010 hafa verið greiddar bætur vegna 12 stofnana....
11.04.2017 - 16:30

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24.apríl 2017
24/04/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24.apríl 2017
24/04/2017 - 18:00

Facebook