Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 24. maí 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Lúsaeitur: „Eðlilegur þáttur í laxabúskap“

Það eru fimm til sex lýs á hvern lax í eldisstöð Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði. Lúsunum verður fargað með lyfjum og verður það í fyrsta sinn frá því á níunda áratugnum sem lyf eru gefin við laxalús hér. Matvælastofnun segir lyfin hafa hverfandi...
23.05.2017 - 11:54

Saxast á fylgisforskot breska Íhaldsflokksins

Kosningabaráttan í Bretlandi hófst fyrir alvöru í liðinni viku þegar flokkarnir kynntu stefnuskrár sínar. Og þá tóku málin líka óvænta stefnu, fylgið hrynur af Íhaldsflokknum, vonir Verkamannaflokksins vaxa og það þrengir að litlu flokkunum. Á dögum...
22.05.2017 - 17:35

Íslendingar tilraunadýr Costco?

Markmið Costco er kannski að nota Íslendinga sem tilraunadýr. Þetta er mat forstöðumanns Rannsóknarseturs verslunarinnar. Costco opnar í Kauptúni í Garðabæ á þriðjudaginn. Hluti plansins fyrir utan verslunina er enn afgirtur vegna framkvæmda og svo...
19.05.2017 - 19:01

Búist við hörðum umræðum á Framsóknarfundi

Framsóknarflokkurinn heldur miðstjórnarfund í Reykjavík á morgun. Þetta er fyrsti stóri fundurinn innan flokksins síðan sögulegt flokksþing var haldið rétt fyrir alþingiskosningar í haust þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson felldi sitjandi formann...
19.05.2017 - 17:12

Ertu lesbísk Noora?

Norsk unglingaþættirnir SKAM eða Skömm hafa farið sigurför um allan heim. Aðalframleiðandi þeirra segir að þetta sé ævintýri sem hún eigi ekki eftir að upplifa aftur.
19.05.2017 - 15:06

Kosningasigrar og auglýsingatækni

Eftir bandarískar forsetakosningar undanfarna áratugi hefur ráðgjöfum sigurvegarans oft verið þakkaður sigurinn. Cambridge Analytica, fyrirtæki í eigu auðmannsins Robert Mercers, naut þessarar auglýsingar í fyrra. Fyrirtækið og Mercer komu einnig...
18.05.2017 - 18:49

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 23.maí 2017
23/05/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 23.maí 2017
23/05/2017 - 18:00

Facebook