Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 18. ágúst 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kreppan og kjúklingaskíturinn

Fréttatilkynning evrópska seðlabankans 14. ágúst 2007 vakti litla athygli á sínum tíma. Haft var eftir Jean-Claude Trichet þáverandi seðlabankastjóra að bankinn fygldist með markaðstitringi og hefði brugðist við lausafjárþurrð. Þetta reyndust fyrstu...
18.08.2017 - 16:30

Að vera prestur er svipað og að vera húsmóðir

Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir að það að vera prestur sé svipað því að vera húsmóðir. Verkefnin séu ávallt næg en stundum sé hægt að láta þau bíða. Biskup segir þetta í tengslum við það að færst hefur í vöxt að prestsembættum fylgi...
17.08.2017 - 16:24

Aðsókn að háskólum í jafnvægi

Nemendum við Háskóla Íslands hefur fækkað frá því þeir voru hvað flestir fyrir sex árum. Jón Atli Benediktsson, rektor skólans segir að nemendafjöldinn sé nú í þokkalegu jafnvægi. Hann fagnar því að aðsókn að kennaranámi hafi aukist um 30%.
16.08.2017 - 19:58

Birgðir til þriggja mánaða ef Ísland lokast

Vegna hættu á að landið lokist og að inflúensufaraldur breiðist út eru til birgðir af lyfjum í landinu sem eiga að duga í 3 mánuði fyrir 30 þúsund manns. Þá eru til miklar birgðir af hlífðarfatnaði sem meðal annars nýttist þegar skátar veiktust á...
16.08.2017 - 16:30

Horfur á Brexit-umhleypingum

Það hefur ekki verið neinn sumarbragur á pólitísku fréttunum í Bretlandi og umræður um úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa ekki stoppað í allt sumar. Það er enn sumar og sól, alla vega suma daga en nú er pólitísku sumarfríunum að ljúka. Í dag...
15.08.2017 - 19:36

Frakkland: Yfir 70% af rafmagni frá kjarnorku

Um 11 prósent af rafmagnsframleiðslunni í heiminum kemur frá kjarnorkuverum. Í Evrópu framleiðir Frakkland hlutfallslega mest af raforku með kjarnorku. Hlutfallið þar er yfir 70 prósent af raforkuframleiðslunni.
15.08.2017 - 16:30

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 17. Ágúst 2017
17/08/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 17. Ágúst 2017
17/08/2017 - 18:00

Facebook