Mynd með færslu

Skólahreysti

Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson.

Síðuskóli meistari í Skólahreysti

Síðuskóli á Akureyri varð í kvöld meistari í Skólahreysti. Lið skólans fékk samanlagt 59 stig, sex og hálfu stigi meira en Lindaskóli sem varð í öðru sæti. Laugalækjarskóli varð í þriðja sæti, Brekkuskóli í því fjórða og Holtaskóli í fimmta sæti. 
27.04.2017 - 00:46