Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 28. mars 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Samfélagsmiðlar, fangelsi og fiskvinnsla

Við töluðum fyrir helgi við Daða Ólafsson hjá Neytendastofu um markaðsetningu á samfélagsmiðlum. Hann sagði mikilvægt að taka fram þegar verið væri að kynna vörur og þjónustu gegn gjaldi. Við töluðum við Jökul Sólberg Auðunsson hjá Takumi - sem...
27.03.2017 - 18:00

„Þetta er upphafið á stóru ævintýri“

Íslenska tónlistarkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, segir að samingurinn við breska útgáfurisann Columbia sé upphafið á stóru ævintýri. Þetta hafi verið draumur frá því hún var 10 ára. Nú fari hlutirnir að gerast hratt og fyrsta...
24.03.2017 - 17:41

Auglýsingar á gráu svæði, Glowie og fótbolti

Auglýsendur nýta sér vinsældir samfélagsmiðlastjarna í æ meira mæli til þess að auglýsa vörur sínar. Samfélagsmiðlastjörnur eru komnar á samning hjá umboðsaðilum sem auglýsingastofur leita til í þeim tilgangi að koma vörum sínum inn á miðlana. En...
24.03.2017 - 18:00

Voðaverk í London, lyfjanotkun og Glettingur

Fjórir létust í árás í Westminster í Lundúnum í gær, að meðtöldum árásarmanninum. Hann ók á gangandi vegfarendur, drap tvo og særði tugi manna og réðst að því loknu á óvopnaðan lögregluþjón og stakk hann til bana. Lögregla skaut svo árásarmanninn...
23.03.2017 - 18:00

Kommentakerfin og ný meðferð við OCD

Á tæknisíðu NRK, norska ríkisútvarpsins, hefur verið útbúið tól sem miðar að því að gera kommentakerfið á vefnum betra. Héðan í frá þurfa lesendur valdra greina að svara þremur spurningum um viðeigandi frétt eða grein, áður en þeir geta skrifað...
02.03.2017 - 17:54

Endurupptaka, falsfréttir og snjógleði

Guðmundar- og Geirfinnsmálin eru aftur komin í fréttir, fjórum áratugum eftir að þau voru í hámæli. Endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu nú fyrir helgi að taka ætti upp málin á nýjan leik. Þ.e. allt sem snýr að morðmálunum tveimur. Mál Erlu...
27.02.2017 - 18:03

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

27/03/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 24.mars
24/03/2017 - 16:05