Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 20. september 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Skilaði úrganginum aftur til ferðamannsins

Einsi Cuda, íbúi í Vogunum, segir reynslu sína af ferðamönnum í sveitarfélaginu ekki góða. Nokkuð hefur borið á því að ferðafólk sofi á víðavangi og nýti jafnvel náttúruna eða opin svæði sem salernisaðstöðu.
19.09.2017 - 17:57

Óður grínistans til eigin fyndni

The Big Sick er rómantísk gamanmynd sem segir sanna sögu af ungu pakistansk-bandarísku pari, byggð á handriti eftir þau sjálf, og atlögu þeirra að sambandi sem í upphafi virðist dauðadæmt. Sagan er ekki hnökralaus en oft hefur flæðið þurft að víkja...

Risastór saga sem á alltaf erindi

Leikritið 1984 eftir skáldsögu George Orwell, er frumsýnt í Borgarleikhúsinu á morgun. Leikstjóri verksins Bergur Þór Ingólfsson segir að þessi risastóra bók eigi einstaklega vel við víða í dag. Jafnframt að vinsælir sjónvarpsþættir á borð við Black...
14.09.2017 - 18:44

„Stundum sakna ég „þetta reddast“ viðhorfsins“

„Þetta er unglingabók og vísindaskáldsaga líka, fyrir ungt fólk á öllum aldrei,“ segir rithöfundurinn Sif Sigmarsdóttir sem gaf út í síðustu viku sína fyrstu bók á ensku, I am Traitor, hjá forlaginu Hodder.

Ástarsaga úr skandinavíska raunsæiseldhúsinu

Undir trénu er ástarsaga úr skandínavíska raunsæiseldhúsinu. Spurningar um eðli sambanda, væntingar til maka og fjölskyldu og lífsins sjálfs eru meðal þess sem er velt við og skoðað, og er spurningunum í einhverjum tilfellum svarað af mikilli næmni...

Irma gæti valdið mikilli eyðileggingu

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Púertó Ríkó og á Flórída vegna fellibylsins Irmu sem er nú á leið yfir Karíbahaf. Irma er enn að vaxa. Hún er orðin fimmta stigs fellibylur og bandaríska fellibyljamiðstöðin segir hana gríðarlega hættulega....