Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Næsti þáttur: 23. janúar 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Flug, Fjallið, forsetaefni og föstudagur

Viðtal við Skúla Mogensen forstjóra flugfélagsins WOW air, sem var birt í Business Insider og Vísir sagði frá í gær hefur vakið nokkra athygli. Sérstaklega orð Skúla um hann telji líklegt að ókeypis eða mjög ódýrt verði í flug í þeim tilgangi að fá...
13.01.2017 - 17:55

Stjórnarandstaðan, HM og fasteignamarkaðurinn

Ný ríkisstjórn er tekin við og allir ráðherrar sestir í sína stóla. Allir komnir á sinn stað. Og væntanlega er stjórnarandstaðan að koma sér í gírinn fyrir þingstörfin framundan. Við heyrðum í tveimur fulltrúum hennar, Eygló Harðardóttur,...
12.01.2017 - 17:58

Flóðbylgja gæti skollið á Eyjum í Kötlugosi

Flóðbylgja gæti skollið á Vestmannaeyjum og haft töluverð áhrif þegar Katla gýs. Þetta kom fram á fundi með sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands með viðbragðsaðilum í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld. Á fundinum var einnig rætt um...
12.01.2017 - 12:31

Ný ríkisstjórn kynnt

Það hefur varla farið framhjá mörgum að ný ríkisstjórn kynnti stefnuyfirlýsingu sína í dag. Í henni segir meðal annars að ríkisstjórnin ætli að setja heilbrigðismál í forgang og leggja áherslu á að landsmenn hafi aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu...
10.01.2017 - 18:00

Ráðherrastólar, Krókurinn og Hannes Óli

Tíu vikum eftir kosningar til Alþingis glittir loks í nýja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Stjórnarsáttmáli er í vinnslu og verður, ef að líkum lætur, kynntur eftir helgina. Við ætlum hins vegar að einbeita okkur...
06.01.2017 - 18:00

Pólitík, olía og HM

Viðræður Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar virðast ganga nokkuð vel, en Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar sagði í hádegisfréttum að sátt sé um öll helstu mál. Við fórum yfir stöðuna með Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur...
05.01.2017 - 18:02

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Björg Magnúsdóttir
Mynd með færslu
Guðmundur Pálsson
Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi