Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir
Næsti þáttur: 27. apríl 2017 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Meðferðarstofnanir ekki besta lausnin

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu fór yfir breyttar áherslur í meðferð ungmenna sem glíma við vímuefna og hegðunarvanda. Nú er lögð æ meiri áhersla á svokallaða fjölkerfameðaferð, skammstafað MST, en hún fer fram utan stofnana, innan...
25.04.2017 - 14:59

Lyfjanotkun leysir og skapar vandamál

Magnús Jóhannsson, læknir hjá Landlæknisembættinu ræddi um lyfjaþróun- og notkun, áhrif lyfja til góðs og ills og áskoranir í framtíðinni.
25.04.2017 - 14:49

Sarín veldur hræðilegum kvölum og dauða

Talið er víst að eiturefnið sarín hafi verið notað í mannskæða efnavopnaárás í Sýrlandi. Kristín Ólafsdóttir eiturefnasérfræðingur á læknadeild Háskóla Íslands sagði frá uppruna efnisins, áhrifum þess og notkun í sögunni.
11.04.2017 - 11:01

Næstu skref skipta öllu máli

Hvað gerist eftir árás Bandaríkjamanna á Sýrlandsher? Rússar eru afar ósáttir en alþjóðasamfélagið virðist sammála um að eitthvað hafi þurft að gera í vonlausri pattstöðu sem hefur leitt til margra ára stríðs og þjáninga sýrlensku þjóðarinnar....
11.04.2017 - 10:52

Komdu vel fram við plönturnar þínar

Inniplöntur og blóm eru í tísku. En vinsældum og aukinni neyslu fylgja oft neikvæðar hliðar. Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur ræddi í Samfélaginu á Rás 1 um mikilvægi þess að vera vandaður plöntueigandi og neytandi. Mikilvægt sé að hafa í...
11.04.2017 - 10:41

Eftirsóttum plöntum og gæludýrum smyglað

Smygl og ólögleg sala á plöntum og dýrum er algengari en margir halda og stendur lífríki víða um heim ógn af þessu. Nýverið ákvað Europol að sinna glæpastarfsemi þessu tengdu af meiri hörku en áður. Rannveig Magnúsdóttir vistfræðingur sagði frá...
05.04.2017 - 15:46

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Hafrannsóknir. Andlit sem söluvara. Hægvarpið.
26/04/2017 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Innflutningur dýra. Strandhreinsun. Vísindaganga.
25/04/2017 - 12:55