Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir
Næsti þáttur: 29. maí 2017 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Stærsta kóralrif heims að deyja

Frá Ástralíu berast nú fréttir af stórfelldum skemmdum á Kóralrifinu mikla og talið er að um 90% af rifinu sé að einhverju leyti skemmt. Þetta stórkostlegasta sjávarvistkerfi jarðarinnar er að deyja af mannavöldum. Rannveig Magnúsdóttir fjallaði um...
22.05.2017 - 15:01

Tískubyltingarvikan afstaðin

Pistill Stefáns Gíslasonar um tískubyltingarvikuna og Rana Plaza slysið.
04.05.2017 - 14:48

Plast úr fötum og snyrtivörum endar í matnum

Vitundin um einnota plastumbúðir og skaðsemi þeirra fyrir umhverfið er alltaf að aukast. Færri vita hins vegar að örplastkúlur úr snyrtivörum og fatnaði hafa mjög slæm áhrif á lífríkið í sjónum þar sem þær soga að sér eiturefni og sjúkdómsvaldandi...
28.04.2017 - 16:17

Meðferðarstofnanir ekki besta lausnin

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu fór yfir breyttar áherslur í meðferð ungmenna sem glíma við vímuefna og hegðunarvanda. Nú er lögð æ meiri áhersla á svokallaða fjölkerfameðaferð, skammstafað MST, en hún fer fram utan stofnana, innan...
25.04.2017 - 14:59

Lyfjanotkun leysir og skapar vandamál

Magnús Jóhannsson, læknir hjá Landlæknisembættinu ræddi um lyfjaþróun- og notkun, áhrif lyfja til góðs og ills og áskoranir í framtíðinni.
25.04.2017 - 14:49

Sarín veldur hræðilegum kvölum og dauða

Talið er víst að eiturefnið sarín hafi verið notað í mannskæða efnavopnaárás í Sýrlandi. Kristín Ólafsdóttir eiturefnasérfræðingur á læknadeild Háskóla Íslands sagði frá uppruna efnisins, áhrifum þess og notkun í sögunni.
11.04.2017 - 11:01

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Fersvatnsfiskar.Hornstrandir.Sólargangur
26/05/2017 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Skordýr og rófur. Seyra.Fjármál.Fartölvur
24/05/2017 - 12:55