Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir
Næsti þáttur: 23. febrúar 2017 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Á þrjú móðurmál

Í tilefni alþjóðdags móðurmálsins kom Iris Edda Nowenstein í spjall í Samfélagið á Rás 1. Iris Edda lifir og hrærist í íslensku tungumáli og vinnur að doktorsritgerð sinni í málvísindum við Háskóla Íslands. Íslenska er þó aðeins eitt af þremur...
22.02.2017 - 10:22

Fengitíminn drepur karldýrin

Rannveig Magnúsdóttir vistfræðingur sagði frá lífsbaráttu fenjapokamúsarinnar í Ástralíu og skoðar þær ógnir sem steðja að lífi þeirra og heimkynnum.
16.02.2017 - 14:40

Aukin nánd og samkennd með augnsambandi

Augnsamband, tjáning í andliti og líkama eykur á nánd fólks. Þannig getur ókunnugt fólk sem horfir á hvort annað í nokkrar mínútur skapað einstök tengsl. Út á þessi fræði gengur ný auglýsingaherferð Amnesty International á Íslandi.
07.02.2017 - 15:49

Plasthreinsun í hafinu

Sumarið 2011 fór hinn 16 ára Boyan Slat í köfunarferð til Grikklands. Þessi ungi hollenski strákur vissi ekki þá hvað þessi ferð ætti eftir að breyta miklu, bæði í hans lífi og fyrir Jörðina sjálfa. Hann fór í þessa ferð með von um að sjá undraheima...
03.02.2017 - 15:57

Fíkniefnaneysla yfirleitt tímabundið fikt

Um þriðjungur Íslendinga á fullorðinsaldri hefur prófað kannabisefni samkvæmt rannsóknum sem Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við Háskóla Íslands, hefur gert í samstarfi við Félagsvísindastofnun. Helgi segir að þrátt fyrir að hátt...
02.02.2017 - 16:11

Íslenskir jöklar vigtaðir utan úr geimi

Gervihnattamælingar hafa verið notaðar til að mæla breytingar á ísbreiðum heimskautanna en rýrnun þeirra veldur aflögun þyngdarsviðs jarðar. Nú hafa þessar mælingar verið nýttar til að mæla rýrnun jökla á Íslandi og áhrif þess á þyngdarsviðið....
02.02.2017 - 11:21

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Flóttabörn.Byggingaiðnaður.Norðurheimskautið
22/02/2017 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Móðurmál. Ánægðir Hvergerðingar. Norður Kórea.
21/02/2017 - 12:55