Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson, Þórhildur Ólafsdóttir og Björn Þór Sigbjörnsson.
Næsti þáttur: 23. janúar 2017 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Arfleifð Obama

Bandaríska þjóðin fær formlega nýjan forseta í dag. Donald Trump sver eiðin og Barack Obama hættir sem forseti eftir átta ára setu í Hvíta húsinu. Hver er arfleifð Obama? Hvað gerði hann gott og slæmt, fyrir hvað verður hans minnst fyrir? Heiða...
20.01.2017 - 15:17

Hvernig komast menn í rannsóknarlögregluna?

Hvað þarf maður að læra og geta til að komast í rannsóknarlögregluna? Hvað einkennir góða rannsóknarlögreglu? Samfélagið ræddi við Rósamundu Jónu Baldursdóttur, verkefnastjóra í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri um þetta áhugaverða starf.
20.01.2017 - 15:04

„Eins og þegar einhver prumpar í lyftu“

„Við þekkjum öll þessi vandræðalegu augnablik. Eins og þegar við erum inni í lyftu og einhver prumpar. Það er ógeðslega óþægilegt,“ segir Embla Guðrúnardóttir Ágústsdóttir um algenga líðan fatlaðs fólks í félagslegum aðstæðum; þegar nærvera þeirra...
16.01.2017 - 16:07

Tilfinningalíf þjóðar

Er íslenska þjóðin glöð og bjartsýn eða hrædd og svartsýn? Hvernig er tilfinningalíf þjóðarinnar? Hvernig birtist það og hvaða áhrif hafa tilfinningar okkar á þjóðfélgið og kerfið sem við búum við? Samfélagið fékk góða gesti til að rýna í þessi mál...
13.01.2017 - 15:38

Tískusóun bitnar á fólki og umhverfi

Rannveig Magnúsdóttir flutti umhverfispistilinn í Samfélaginu á Rás 1 og hugaði að tískusóun.
06.01.2017 - 14:18

Minni kolanotkun kostar meira

Mælt hefur verið með því að sniðgagna vörur frá Kína vegna mengandi kolanotkunar þeirra. En afhverju nota Kínverjar kol? Hvernig hafa kol nýst manninum í gegnum tíðina, með hvaða afleiðingum góðum og slæmum og hver er framtíð kolanotkunnar í...
04.01.2017 - 16:09

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Heilsuhegðun. Obama. Forsetavald
20/01/2017 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Rannsóknarlögregla. Raki. Leðurblökur.
19/01/2017 - 12:55