Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir
Næsti þáttur: 28. mars 2017 | KL. 12:55
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Árgjald á bílaleigum myndi tryggja eftirlit

Eftirlit með bílaleigum er lítið sem ekkert á Íslandi. Þórhildur Elínardóttir samskiptastjóri Samgöngustofu, sem gefur út rekstrarleyfi til bílaleiga og á að sinna eftirliti með þeim segir að fjármagn skorti til að sinna því. „Greitt er fyrir...
24.03.2017 - 11:41

Dagur vatnsins

Er fráveituvatnið vannýt auðlind? Þetta er eitt þeirra atriða sem Stefán Gíslason kemur inná í pistli sínum í dag.
23.03.2017 - 15:12

Telur mun fleiri erlenda ferðamenn slasast

Hátt í miljón erlendir ferðamenn leigðu sér bíl til að ferðast um landið í fyrra. Á sama tíma hefur umferðarslysum fjölgað. Gísli Níls Einarsson sérfræðingur í forvarnarmálum hjá VÍS segir tryggingarfélögin ekki fara varhluta af þessu,...
22.03.2017 - 16:11

Góðærið fer illa með hjartað

Efnahagsleg uppsveifla, góðæri, getur í sumum tilfellum aukið á heilsuvandamál fólks. Þórhildur Ólafsdóttir nýdoktor við Háskóla Íslands og heilsuhagfræðingur hefur rannsakað samspil efnahagsumhverfis og heilsufars. Hún segir að til að mynda megi...
22.03.2017 - 15:04

Mikilvægi úlfa og annarra rándýra

Rannveig Magnúsdóttir vistfræðingur fjallaði um samskipti manna við rándýr og hlutverk þeirra innan vistkerfa.
17.03.2017 - 16:08

Flókinn hámarkshraði

Haraldur Sigþórsson umferðarverkfræðingur ræddi umferðarhraða í Samfélaginu á Rás 1. Hann segir töluverð vísindi og fræði liggja að baki því hvernig hámarkshraði er ákveðinn. Haraldur segir ekki vænlegt að þvinga lágum hraðatakmörkunum á götur sem...
10.03.2017 - 16:17

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Leifur Hauksson
Mynd með færslu
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Samfélagið

Fiskeldi.Kirkjugarðar.Plastflöskur
27/03/2017 - 12:55
Mynd með færslu

Samfélagið

Fósturtalningar. Hlaup. Framtíðarbílaleigubíllinn.
24/03/2017 - 12:55