Mynd með færslu

Roots

Ný leikin þáttaröð í fjórum hlutum byggð á samnefndri skáldsögu eftir bandaríska rithöfundinn Alex Hailey um uppruna þræla í Bandaríkjunum. Sagan hefst 1770 þegar Kunta Kinte er seldur í þrældóm í Gambíu og ferðast frá Vestur-Afríku til Bandaríkjanna. Þáttaröðin er endurgerð af samnefndri þáttaröð frá 1977. Leikarar: Herbert Cavalier Jr., Jonathan...