Mynd með færslu

Reimleikar

Ný þáttaröð þar sem draugatrú Íslendinga tekin til skoðunar ásamt annarri þjóðtrú, á borð við hjátrú og trú á álfa. Rætt er við ýmsa sérfræðinga og þá sem hafa haft persónuleg kynni af afturgöngum, álfum eða framliðnum. Rýnt er í hvernig draugatrú endurspeglar samfélagið, menninguna og síðast en ekki síst, sálarlíf og samvisku mannsins. Umsjón:...

Reimleikar í Tjarnarbíó

Kona sem missti barnið sitt á voveiflegan hátt gengur aftur í Tjarnarbíói að sögn Guðmundar Inga Þorvaldssonar, framkvæmdastjóra leikhússins, og Arngríms Vídalíns.
04.11.2016 - 16:55