Mynd með færslu

Plast

Þýsk heimildarmynd um þó ógn sem jörðinni stafar af losun plasts. Plast safnast fyrir á hafsbotnum og skaðar náttúruna varanlega. Hver ber ábyrgð á því að snúa þessari þróun við?