Mynd með færslu

Okkar maður - Ómar Ragnarsson

Í þættinum ræðir Sigurlaug Jónasdóttir við skemmtikraftinn, fréttamanninn, náttúruunnandann og stjórnmálamanninn Ómar Ragnarsson og sýnd eru myndbrot frá ferli hans. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.