Mynd með færslu

Nóbelsverðlaunin

Virtustu verðlaun vísindasamfélagsins eru nefnd eftir sænska uppfinningamanninum og frumkvöðlinum, Alfred Nóbel, og eru veitt árlega fyrir framúrskarandi framlög til samfélagsins. Verðlaunin fagna tímamótum í ár því 110 ár eru síðan fyrstu verðlaunin voru afhent, eða árið 1901. Verðlaunin eru veitt í sex flokkum; bókmenntum, eðlisfræði, efnafræði,...
Hlaðvarp:   RSS iTunes