Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson fylgir hlustendum inn í daginn, skýrir baksvið frétta og ræðir við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 24. janúar 2017 | KL. 06:50

Eftirlitsmyndavélar veiti ekki falskt öryggi

Eftirlitsmyndavélar verða að virka og mega ekki veita falskt öryggi segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra. Þó verði líka að hafa í huga að ekki sé of langt gengið gegn friðhelgi einkalífsins.

Dómsmálaráðuneyti verður til á ný

Dómsmálin verða aðskilin frá innanríkisráðuneytinu og til verður nýtt ráðuneyti dómsmála. Þetta sagði Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra á Morgunvaktinni á Rás 1. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið var sameinað samgönguráðuneytinu við uppstokkun og...
23.01.2017 - 08:06

Tekjuhærri hópar fengu 86% af 72 milljörðum

Tekjuhæstu tíu prósent þjóðarinnar fengu 30% af skuldaniðurfærslu síðustu ríkisstjórnar, eða um 22 milljarða króna. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir það fráleitt, á meðan að fátækt fólk hafi setið eftir.
20.01.2017 - 09:56

„Austurland er segullinn“

Austurland er vannýtt í ferðaþjónustunni. Unnið er markvisst að því að auka áhuga ferðaþjónustufólks og ferðamanna sjálfra á því sem fjórðungurinn hefur að bjóða. María Hjálmarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Austurbrú, sagði frá þessu starfi á...
19.01.2017 - 10:20

Óvissuástand vegna Trumps

Síðasti starfsdagur Baracks Obama í embætti forseta Bandaríkjanna er runninn upp. Á morgun sver Donald Trump eið sem 45. forseti þessa áhrifamesta ríkis heims. En óhætt er að segja að valdataka hans skapi óvissu um gang heimsmála. Yfirlýsingar...
19.01.2017 - 08:55

Vilji ráðherra skiptir mestu í neytendamálum

Það ætti að vera neytendum til hagsbóta að málefni þeirra hafi verið flutt frá innanríkisráðuneytinu og yfir í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Þetta segir fyrrum þingmaður Bjartrar framtíðar og nú starfsmaður Neytendasamtakanna. Nýr ráðherra...
18.01.2017 - 12:38

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

23/01/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

20/01/2017 - 06:50