Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 24. febrúar 2017 | KL. 06:50

Verðum að breyta okkur sjálfum

Kosið verður til þýska þingsins í haust og meðal helstu kosningamála verður vafalaust móttaka flóttamanna. Þetta mál kemur við kviku Þjóðverja, sem í ljósi sögunnar eru viðkvæmir fyrir tali um útlendingahatur. Í nýlegri þýskri bók er fjallað um það...
22.02.2017 - 11:39

Segir meira fást fyrir langtímaleigu

Eygló Harðardóttir, þingmaður framsóknarflokksins og fyrrverandi húsnæðismálaráðherra segir að  til þess að leysa vanda á húsnæðismarkaði til skamms tíma þurfi að horfa til þeirra íbúða sem þegar séu til og séu margar í skammtímaleigu til ferðamanna.
22.02.2017 - 09:48

Þarf að koma fyrr að lausn vinnudeilna

Nýafstaðin sjómannadeila er sú lengsta hérlendis frá stofnun embættis Ríkissáttasemjara 1980, stóð í sex ár. Bryndís Hlöðversdóttir, Ríkissáttasemjari, ræddi lærdóminn af þessari löngu vinnudeilu á Morgunvaktinni á Rás 1. „Við eigum að koma þessum...
21.02.2017 - 10:48

Niðurfærsluskýrslan rædd á Alþingi í dag

Alþingi kemur saman í dag. Á dagskrá er meðal annars umræða um tvær skýrslur sem forsætisráðherra birti á nýju ári, skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og skýrsla um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána.
21.02.2017 - 09:14

„Þá fóru allir karlar í húsinu að gráta“

Elfar Logi Hannesson er frá Bíldudal, „þar sem skiptir meira máli að skemmta sér en að vinna,“ eins og hann orðar það sjálfur. Þessi vestfirski einyrki túlkar snilldarlega gamlan sveitunga, Gísla á Uppsölum, í leikverki sem hann og Þröstur Leó...
17.02.2017 - 11:06

Vonar að samningar takist í dag

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, vonar að formaður SFS sé sannspár og að samningar takist í sjómannadeilunni í dag. Mikil verðmæti séu í húfi og menn verði að leysa deiluna.
17.02.2017 - 08:12

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

22/02/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

21/02/2017 - 06:50