Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 2. maí 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Fátækir ganga í gegnum hörmungar“

Sósíalistaflokkur Íslands verður stofnaður á verkalýðsdaginn, 1.maí. Markmiðið er að búa til baráttutæki fyrir launafólk og alla þá sem forsmáðir eru, áhrifalausir eða búa við skort. Gunnar Smári Egilsson segir að róttæknin felist í því að segja að...
28.04.2017 - 10:58

Þurfa ítrekað að lagfæra lög frá Alþingi

Allt að 65 prósent af lagasetningu Alþingis ár hvert eru minni lagabreytingar til að lagfæra stóra lagabálka sem Alþingi hefur nýlega samþykkt, segir stjórnsýslufræðingur sem rannsakað hefur störf Alþingis á um aldarfjórðungstímabili. Undirbúningur...
28.04.2017 - 09:08

„Trump setur Bandaríkin í fyrsta sæti“

Fjölmiðlar víða um heim fjalla ítarlega um það hverju Donald Trump hefur áorkað á fyrstu 100 valdadögum sínum. Enn er af fáu að státa – en miklar breytingar eru boðaðar, eins og Lilja Alfreðsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi utanríkisráðherra,...
27.04.2017 - 11:04

Þrír metrar skilja að Fnjóskadal og Eyjafjörð

Þrír metrar af bergi skilja nú að eystri og vestari hluta Vaðlaheiðarganga. Síðasta sprengjan verður sprengd á föstudag við athöfn, enda um að ræða ákveðin þáttaskil í þessari ferð í gegn um fjallið, sem hefur sannarlega ekki gengið áfallalaust.
26.04.2017 - 12:01

Málamiðlanir betri en blokkamyndun

Það er sögulegt hlutverk jafnaðarmanna að vera tilbúnir í málamiðlanir, sækja inn að miðju stjórnmálanna. Þetta sagði Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, á Morgunvaktinni á Rás 1. Hann varar við því að einblínt sé á blokkir,...
25.04.2017 - 13:59

Íslensk kona opnaði tangóstað í Buenos Aires

Helen Halldórsdóttir réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hún opnaði eigin tangóstað í sjálfri Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, sem stundum er kölluð „Mekka tangósins“.
21.04.2017 - 10:46

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Sósíalistaflokkur stofnaður 1.maí
28/04/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Hundrað dagar Trumps
27/04/2017 - 06:50