Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 21. ágúst 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Langt í að allt sökkvi í skógi“

Gróður hefur almennt þrifist vel á þessum sumri í sæmilegum hlýjundum. Hinsvegar fylgir hlýindum líka óværa sem herjar á birkið: birkikemban sunnanlands og birkiryðið norðanlands. Þetta dregur úr vexti birkisins. Aðalsteinn Sigurgeirsson,...
18.08.2017 - 12:46

Bókaþjóðin í uggvænlegri stöðu

Lestur á Íslandi hefur lengi vakið aðdáun víða og það sýnist vera mikil gróska í bókaútgáfu hjá þessari litlu þjóð með sínar löngu rætur í bókmenningu. En er þetta að breytast snarlega; ný tækni og afþreyingarmiðlar að leysa bókina af hólmi?...
18.08.2017 - 11:54

Línudans milli hagkvæmni og réttlætis

Tuttugasta öldin var öld sjávarútvegsins, segir Ágúst Einarsson, en á síðustu áratugum hafa orðið breytingar og atvinnulífið orðið fjölbreyttara og starfandi fólki í sjávarútvegi hefur fækkað – þó verðmætasköpunin hafi aukist. Það má því segja að...
18.08.2017 - 10:46

„Mætti gera betur“

Nanna Rögnvaldardóttir, rithöfundur og matgæðingur, er komin af sauðfjárbændum í þrjátíu ættliði og ólst upp í skagfirskri sveit – segir hún sjálf og brosir. Hún hlýtur því að hafa komið sér upp skoðun á því á hvaða leið við erum í saufjárbúskap og...
17.08.2017 - 12:26

Viðskiptakerfi með losunarheimildir gengur vel

Talsverð reynsla er komin á markaðskerfi ríkja og fyrirtækja með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda. Að sögn Huga Ólafssonar, skrifstofustjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, hefur kerfið reynst vel. Talsverð viðskipti hafa verið gerð...
17.08.2017 - 11:43

Að lesa hest

Hugbúnaðarfyrirtækið Anitar hefur þróað handhægan lesara sem tengist snjallsímaforriti og nota á til að skanna upplýsingar í örmerkjum hesta og annarra dýra. Frumkvöðlarnir sem að þessu standa leita eftir hópfjármögnun til að geta hafið framleiðslu...
17.08.2017 - 10:47

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Bókaþjóðin á tímamótum
18/08/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Viðskipti með losunarheimildir
17/08/2017 - 06:50