Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 27. mars 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Heilsa og öryggi Skagamanna skipti öllu máli

Bæjarstjórinn á Akranesi, Sævar Freyr Þráinsson segir ánægjulegt að hafin sé sérstök rannsókn á vísbendingum um að mergæxli séu algengari á Akranesi en annars staðar. Mikilvægt sé að fá úr því skorið hver orsökin sé.
23.03.2017 - 11:57

Umdeildir viðskiptahættir Goldman Sachs

Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs er einn nýrra eigenda Arionbanka. Eignir bankans eru metnar á andvirði um hundrað þúsund milljarða íslenskra króna og starfsmennirnir eru næstum 35 þúsund. Goldman Sachs fagnar senn 150 ára starfsafmæli...
23.03.2017 - 10:47

Lygar úr Hvíta húsinu

Donald Trump hefur oftsinnis frá því að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna verið staðinn að ósannindum, fullyrðingar hans um menn og málefni hafa verið hraktar. Bogi Ágústsson rakti nokkur dæmi um þetta á Morgunvaktinni á Rás 1. En staðan í...
23.03.2017 - 10:40

„Duglegt fólk sem náð hefur árangri“

Eftir tveggja ára bið fékk Jón Karl Helgason tækifæri til að fylgjast með lífi tælenskrar fjölskyldu á Íslandi. Afraksturinn er heimildamyndin „15 ár á Íslandi.“ Jón Karl rifjaði það upp á Morgunvaktinni á Rás 1 að hann hefði fyrst myndað...
22.03.2017 - 14:46

„Sendinefnd vonarglætu“ á Kvennaþingi

Kvennaþing Sameinuðu þjóðanna fór fram í höfuðstöðvum samtakanna í New York í síðustu viku. Alþingi Íslendinga sendi fulltrúa til þingsins og það í fyrsta sinn í mörg ár. Fulltrúar Alþingis voru Vilhjálmur Árnason, Hildur Sverrisdóttir og Kolbeinn...
21.03.2017 - 11:12

Frumkvöðull og jaðarpersóna

„Einn daginn kom hann akandi, 85 ára gamall, á gömlum, stórum, bláum Chevrolet-bíl, að flugskýlinu. Þetta var gömul kerra, flottur amerískur blæjubíll. Út steig Chuck Berry sjálfur og hann vildi endilega fá að líta á þennan grip í flugskýlinu. Og...
20.03.2017 - 10:57

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Kýr, pólitík, fótbolti, ferðalög og hönnun
24/03/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Ósannindamaður í Hvíta húsinu
23/03/2017 - 06:50