Mynd með færslu

Menningin

Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, Kolbrún Vaka Helgadóttir, Goddur, Halla Oddný Magnúsdóttir og Sigurður...

Listaháskólinn olnbogabarn háskólasamfélagsins

Listaháskóli Íslands er hálfgert olnbogabarn íslenska háskólasamfélagsins, segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, sem lagt hefur fram þingsályktunartillögu um að háskólinn fái framtíðarhúsnæði.
23.02.2017 - 08:12

Margvíðar persónur og natni við smáatriðin

Kvikmyndin Naked eftir Mike Leigh frá árinu 1993 er listaverkið sem breytti lífi leikstjórans Ragnars Bragasonar. „Það er ein af þessum örfáu bíóferðum þar sem maður kemur út og höfuðið á manni er sprungið.“
22.02.2017 - 15:12

Metnaðarfull sýning sem fer gegn meginstraumi

Núnó og Júnía er nýtt íslensk leikrit fyrir ungmenni úr smiðju Sigrúnar Huldar Skúladóttur og Söru Martí Guðmundsdóttur. Verkið er framtíðartryllir í anda Hungurleikanna. Sýningin er „myrk og innihaldsmikil,“ segir gagnrýnandinn Snæbjörn Brynjarsson...
22.02.2017 - 14:14

„Ég virðist nærast á hamagangi“

Hafnarhúsið virðist vera að láta undan þrýstingnum og leggjast saman á sýningunni Panik, sem Ilmur Stefánsdóttir opnaði í Listasafni Reykjavíkur fyrir skemmstu.
16.02.2017 - 16:50

Að þreyja Þorrann

Eva María Jónsdóttir spáir í orð.
16.02.2017 - 13:08

„Flíspeysan verður að efni listamannsins“

Prjónavesti, hillusamstæður, flíspeysur og yfirgefin verkfæri eru meðal þess sem ber fyrir augun á myndlistarsýningunni „Normið er ný framúrstefna“ í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar sýna 11 myndlistarmenn verk sem sprottin eru úr efnum og aðstæðum...
15.02.2017 - 11:45

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Menningin

(15 af 40) 18/12/2016 - 15:15
Mynd með færslu

Menningin

(14 af 40) 11/12/2016 - 17:00