Mynd með færslu

Menningin

Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, Kolbrún Vaka Helgadóttir, Goddur, Halla Oddný Magnúsdóttir og Sigurður...

Geta ekki talað um annað en SKAM

Norsku sjónvarpsþættirnir SKAM hafa slegið rækilega í gegn, ekki bara í heimalandinu heldur um víða veröld - ekki síst hér á landi. Raunsæisleg nálgun á líf unglinga og söguþráður sem kemur í ljós í rauntíma á samfélagsmiðlum er meðal þess sem gefur...
19.01.2017 - 11:38
Kastljós · menningin · Menningin · Sjónvarp · skam · Menning

Hrikalega fyndin og raunsæ ræma

„Þetta er svona amerískt leikverk í mjög raunsæjum stíl með þremur sterkum karakterum,“ segir Snæbjörn Brynjarsson, annar leikhúsrýnir Kastljóss, um Ræmuna eftir Anny Baker í uppsetningu Borgarleikhússins.
18.01.2017 - 14:05

Hjartasteinn: „Stórkostlega gert á allan hátt“

Hjartasteinn er feikilega áhrifarík kvikmynd um eldsumbrot unglingsáranna og borin uppi af ungum leikhópi sem vinnur stórsigur, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.

Síðasta sýning Kára í Frystiklefanum

„Ég myndi segja að þessi sýning væri óður til ímyndunaraflsins og leikhússins sjálfs,“ segir Kári Viðarsson leikari um Journey to the Center of the Earth, sem sýnt er í Frystiklefanum á Rifi um þessar mundir. Kári er eigandi og listrænn stjórnandi...
12.01.2017 - 13:33

„Ég átti frekar dramatísk unglingsár“

Kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta mynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, verður frumsýnd hér á landi á föstudag eftir frægðarför erlendis á liðnu ári. Myndin fjallar um vináttu tveggja drengja sem upplifa ólgur unglingsáranna...
11.01.2017 - 14:30

Falleg, fyndin og mikilvæg sýning

„Sýningin er einlæg en svolítið takmörkuð því hann segir bara sína hlið og hlið föður síns,“ er meðal þess sem Bryndís Loftsdóttir, leikhúsrýnir Menningarinnar, hafði að segja um einleikinn Hún Pabbi sem var frumsýndur í Borgarleikhúsinu um helgina.
11.01.2017 - 10:03

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Menningin

(15 af 40) 18/12/2016 - 15:15
Mynd með færslu

Menningin

(14 af 40) 11/12/2016 - 17:00