Mynd með færslu

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Umsjón: Magnús R. Einarsson og Guðrún Gunnarsdóttir.
Næsti þáttur: 23. janúar 2017 | KL. 11:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Unga fólkið heldur manni á tánum

Hilmar Oddsson kvikmyndaleikstjóri, rektor kvikmyndaskóla Íslands og tónlistarmaður, fagnaði sextugsafmæli sínu í gær.
20.01.2017 - 13:29

Spjaldtölvuvæðing er framtíðin í grunnskólum

Fyrir tæpum tveim árum var farið af stað með spjaldtölvuvæðingu í grunnskólum Kópavogs. Á sama tíma hófst innleiðing nýrra kennsluhátta í tengslum við hina nýju tækni. Björn Gunnlaugsson var ráðinn til að stýra verkefninu og hann kom í Mannlega...
20.01.2017 - 13:19

Keisaraútgáfa með auka bassanótum

Forláta flygill sem Tónlistarfélagið í Reykjavík festi kaup á um 1960, var um tíma á hliðinni í kjallara Borgarleikhússins, nú stendur hann á sviðinu og er nýttur í sýningu Njálu.
06.01.2017 - 15:27

Les rómansa frá 19. öld

Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur viðurkenndi (eins og hann sagði) í útvarpi allra landsmanna að hann læsi ástarsögur frá 19. öld eftir konur, þegar hann sæktist eftir afþreyingu.
19.12.2016 - 13:35

Börn varin í loftbólu

Sr. Davíð Þór Jónsson prestur í Laugarneskirkju segir það firru að leyfa ekki börnum að fara í kirkju, það skapast ákveðið ólæsi ef börn fá ekki samhengi mismundandi trúarbragða sem eru þó í fjölmenningarsamfélagi.
16.12.2016 - 14:20

Uppáhalds síðan í Menntó

Signý Pálsdóttir skrifstofustjóri menningarmála hjá Reykjavíkurborg heldur enn uppá Steinunni Sigurðar, Þórarinn Eldjárn, Pétur Gunnarsson og Sigurð Pálsson rithöfunda, en þau voru saman í MR.
12.12.2016 - 15:05

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Guðrún Gunnarsdóttir
Mynd með færslu
Magnús Ragnar Einarsson

Þættir í Sarpi

Lesandi vikunnar

Les rómansa frá 19. öld

Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur viðurkenndi (eins og hann sagði) í útvarpi allra landsmanna að hann læsi ástarsögur frá 19. öld eftir konur, þegar hann sæktist eftir afþreyingu.
19.12.2016 - 13:35

Uppáhalds síðan í Menntó

Signý Pálsdóttir skrifstofustjóri menningarmála hjá Reykjavíkurborg heldur enn uppá Steinunni Sigurðar, Þórarinn Eldjárn, Pétur Gunnarsson og Sigurð Pálsson rithöfunda, en þau voru saman í MR.
12.12.2016 - 15:05

40 kassar af bókum bættust við

Vegna flutnings móður Kolbeins Óttarssonar Proppé þingmanns VG, bættust aðeins 40 kassar af bókum við annars troðfullar hillur af bókum og úr vöndu að ráða.
05.12.2016 - 13:18