Mynd með færslu

Lorraine Pascale: Jólamatur með lítilli fyrirhöfn

Lorraine Pascale útbýr ómótstæðilegar kræsingar á jólaborðið ásamt ýmsu góðgæti sem má setja í jólapakkann. Allt eru þetta fljótlegar uppskriftir sem má töfra fram á síðustu stundu rétt áður en jólin ganga í garð.