Mynd með færslu

Leynimelur 13

Í þættinum eru meðal annars sýnd atriði úr kvikmynd sem aldrei var fullgerð eftir samnefndu verki Jóns Múla og Jónasar Árnasona. Umsjónarmaður er Sveinn Einarsson. Framleiðandi: Saga ilm. Frá 1996.