Mynd með færslu

Laus við sorp

Danskur heimildarþáttur sem varpar ljósi á það magn af sorpi sem mannfólkið skilur eftir sig á degi hverjum. Í þættinum er skorað á hóp sambýlinga að finna leiðir til að lifa lífinu án þess að skilja eftir sig rusl og sjá hvort það er yfirleitt gerlegt í nútímasamfélagi.