Mynd með færslu

Konsúll Thomsen keypti bíl

Íslensk heimildarmynd í þremur hlutum um sögu bílsins á Íslandi. Íslendingar litu bílinn öðrum augum en nágrannaþjóðirnar. Erlendis voru það kóngar og fyrirmenni sem áttu fyrstu bílana en Íslendingar litu á bílinn sem vinnutæki til flutninga. Dagskrárgerð: Ásgeir Sigurgestsson, Finnbogi Hermannsson og Hjálmtýr Heiðdal.