Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.
Næsti þáttur: 1. mars 2017 | KL. 20:30

Átthagafjötruð í fýluborg

Laugavegur ellefu var staður ungra skálda, listamanna og bóhema á sjötta áratugnum. Tími hans stóð ekkki lengi, en staðurinn hefur lifað í minningunni. Þarna kom Ásta Sigurðardóttir, þarna var Dagur Sigurðarson, Þorsteinn frá Hamri, Alfreð Flóki. Á...
17.02.2017 - 13:46

Metnaðarleysi hjá gagnrýnendum

Hallgrímur Helgason, sem hlaut íslensku þýðingarverðlaunin í ár fyrir þýðingu sína á Óþelló eftir Shakespeare, segist skynja gjá milli gagnrýnenda og leikhúsgesta. Uppfærsla Þjóðleikhússins á verkinu fékk misjafnar móttökur hjá gagnrýnendum, eins og...
16.02.2017 - 14:49

Í kapphlaupi við tímann

Ragnar Axelsson, ljósmyndari og handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðirita, segir að þær miklu breytingar sem eiga sér stað á norðurhveli jarðar séu eitt stærsta mál sem mannkynið stendur frammi fyrir. „Það er vá fyrir dyrum,“ segir...
12.02.2017 - 13:06

Tilgangslaust að hafa ekkert að segja

Auður Ava Ólafsdóttir, handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Ör, segist vera þakklát fyrir að vera komin í hóp með „hinum strákunum og nokkrum flottum kvenrithöfundum sem hafa fengið þessi verðlaun áður.“

Versti skóli sem verið hefur á Íslandi?

Hólavallaskóli hlýtur að teljast einhver lakasta skólastofnun sem hefur verið til á Íslandi ef marka má lýsingar Árna Óla (1888–1979), fyrrum blaðamanns Morgunblaðsins.
05.02.2017 - 09:41

Níræður öldungur þýðir heimsbókmenntir

Einhver mikilvirkasti þýðandi bókmennta á íslensku er Sigurjón Björnsson, prófessor emeritus í sálfræði. Sigurjón er níræður, þýðir með penna en slær textann síðan inn í tölvu. Nú fyrir jólin kom út eftir hann ævisaga Balzacs eftir Stefan Zweig, en...
02.02.2017 - 15:37

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kiljan

22/02/2017 - 20:35
Mynd með færslu

Kiljan

15/02/2017 - 20:30

Facebook