Mynd með færslu

Kallkerfið

Kallkerfi þjóðarinnar ábyrgist að landsmenn fari fullir af orku og eftirvæntingu inn í helgina. Hvort sem hlustendur slaka á eftir erfiða viku eða gíra sig upp í föstudagsstemmningu er öruggt að allir fá að heyra eitthvað sem kitlar tærnar.
Næsti þáttur: 25. ágúst 2017 | KL. 22:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kallkerfið 27.feb

Óskarsfílingur í Kallkerfi kvöldsins.
02.03.2015 - 15:45

Kallkerfið 20.feb

Partýtónlist frá örófi alda ásamt bland í poka af Íslensku tónlistarverðlaununum.
22.02.2015 - 18:57

Kallkerfið 6.febrúar 2015

Cheddy Carter kíktu í heimsókn að kynna ný lög og tónleika..
10.02.2015 - 18:55

Kallkerfið 30.janúar 2015

Fjölbreytt úrval af alls kyns tónlist, frá froðupoppi yfir í argasta hiphop. Stuðvarp þjóðarinnar í umsjón Atla Más Steinarssonar.
31.01.2015 - 22:08

Kallkerfið 23.janúar 2015

Það er bóndadagur í dag og þemað að einhverju leyti eftir því. Hamingjurokk og feel good tónar fram eftir kvöldi í boði Kallkerfisins.
23.01.2015 - 21:35

Kallkerfið 16.janúar 2015

Í þætti kvöldsins var þemað Bretland og lög þaðan. Fjölbreytt, frábært og feitt. Allt sem þig gæti nokkurtíman langað til að hlusta á.
17.01.2015 - 01:11

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Atli Már Steinarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kallkerfið

18/08/2017 - 22:05
Mynd með færslu

Kallkerfið

11/08/2017 - 22:05