Mynd með færslu

Í garðinum með Gurrý

Í garðinum með Gurrý, ný þáttaröð. Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest sem heyrir til garðvinnu; jurtir og blómaskrúð. Um dagskrárgerð sér Björn Emilsson.

Gróðurinn hengdur upp á vegg

Svokallaðir grænir veggir hafa verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár en það eru lóðrétt blómabeð sem hægt er að hengja upp á veggi, bæði innanhús og utan. Þeir geta sparað pláss og gert manni kleift að vera með plöntur á stöðum sem manni hefði...
24.05.2017 - 12:11

Vorverkin – rósirnar klipptar

Það getur verið erfitt fyrir viðkvæmar plöntur eins og rósir að þrífast við íslenskar aðstæður og oft þarf að dekra talsvert við þær svo þær geti náð sér vel á strik eftir erfiðan vetur.
18.05.2017 - 16:16

Vorverkin – birkikvistur klipptur

Birkikvistur er harðgerður runni sem þrífst um allt land og hefur verið ræktaður á Íslandi um áratugaskeið. Hann á það þó til að kala illa yfir veturinn og þarf þá að klippa hann niður svo hann geti endurnýjað sig.
14.05.2017 - 16:00

Einfalt að rækta eigin kryddjurtir

Það getur margborgað sig að rækta sínar eigin kryddjurtir. Fátt er betra en fersk minta út í sumardrykkinn eða glænýtt blóðberg með lambalærinu.
01.06.2015 - 11:35

Vorverkin — snyrting berjarunna

Vorið nálgast og garðvinnan fikrar sig því ofar í hugum margra og rétt að hefjast handa við trjá- og runnaklippingar svo gróðurinn verði í góðu ásigkomulagi fyrir sumarið.
31.03.2015 - 13:25