Mynd með færslu

Hönnunarkeppni 2017

Árleg hönnunarkeppni félags véla- og iðnverkfræðinema sem fram fór í Hörpu 4. febrúar. Sex lið tóku þátt í að koma heimatilbúnum farartækjum eftir þrautabraut sem reyndi á útsjónarsemi, nákvæmni og hraða. Dagskrárgerð: Stefán Drengsson.