Mynd með færslu

Hátíðartónleikar Vínarfílharmóníunnar

Upptaka frá tónleikum Fílharmóníusveitar Vínarborgar í Suntory tónleikahöllinni. Flutt voru verk eftir m.a. Mozart, Debussy, Strauss og Schubert. Hljómsveitarstjórar voru: Zubin Mehta og Seiji Ozawa. Einnig komu fram fiðluleikarinn Anne Sophie Mutter og sópransöngkonan Chen Reiss.