Mynd með færslu

Græna landið

Græna landið er leikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson. Kári Sólmundarson byggingarmeistari reisti á sinni tíð hús sem teygðu sig allt upp til skýjanna. Nú er hann orðinn roskinn og situr einn eftir, hans nánustu eru horfnir honum, hver á sinn hátt og jafnvel minningarnar eru að hverfa. Nema þær sárustu, þær sitja lengst eftir en heimilishjálpin Lilja,...