Mynd með færslu

Gettu betur

Spurningarkeppni framhaldsskólanna þarf vart að kynna og einkennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. Spyrill er Björn Bragi Arnarsson, spurningahöfundar og dómarar eru þau Steinþór Helgi Arnsteinsson og Bryndís Björgvinsdóttir. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.
Næsti þáttur: 31. mars 2017 | KL. 20:15

Undanúrslit halda áfram í kvöld

Í kvöld fer fram síðari viðureign undanúrslita Gettu betur þegar Menntaskólinn á Egilsstöðum mætir Menntaskólanum við Hamrahlíð.
25.03.2017 - 15:17

Tónlistaratriði MA: Be My Husband

Fyrra undanúrslitakvöld Gettu betur fór fram í gærkvöldi og líkt og undanfarin ár hafa skólarnir boðið upp á tónlistaratriði í þættinum. Atriði MA var flutt af Birki Blæ Óðinssyni en hann tók lagið Be My Husband með Ninu Simone. Lagið útfærði hann á...
24.03.2017 - 11:39

Tónlistaratriði Kvennó: Valerie

Fyrra undanúrslitakvöld Gettu betur fór fram í gærkvöldi. Líkt og undanfarin ár flytja skólarnir tónlistaratriði í þættinum. Fyrir hönd Kvennaskólans í Reykjavík flutti Nína Margrét Daðadóttir lagið Valerie sem upphaflega er með hljómsveitinni The...
24.03.2017 - 11:39

Undanúrslit hefjast í kvöld

Gettu heldur áfram í kvöld þegar Kvennaskólinn í Reykjavík mætir Menntaskólanum á Akureyri í fyrri viðureign undanúrslitanna.
23.03.2017 - 16:04

MA í undanúrslit í Gettu betur - myndskeið

Menntaskólinn á Akureyri tryggði sér sæti í kvöld í undanúrslitum í spurningakeppninni Gettu betur. MA-ingar lögðu lið Fjölbrautaskóla Suðurlands með 26 stigum gegn 23. Jafnræði var með liðunum í upphafi. Bæði hlutu þau 13 stig í hraðaspurningum og...
17.03.2017 - 22:10

Landshlutar mætast í 8 liða úrslitum

Spennan er að magnast í Gettu betur nú þegar síðasta viðureign 8 liða úrslitanna fer fram en í kvöld mætast Menntaskólinn á Akureyri og Fjölbrautaskóli Suðurlands.
17.03.2017 - 18:28

Gettu betur 2017

Úrslit

      Úrslit
31. mars Kvennó MH  

 

Undanúrslit

      Úrslit
23. mars Kvennó MA 39-28
25. mars MH ME 40-27

 

Átta liða úrslit

      Úrslit
24. feb MH MR 31-30
3. mars ME Flensborg 31-21
10. mars Kvennó FG 36-19
17. mars FSu MA 23-26

 

Sjá úrslit fyrri umferða

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Gettu betur

MH - ME
(6 af 7)
25/03/2017 - 20:20
Mynd með færslu

Gettu betur

Kvennó - MA
(5 af 7)
23/03/2017 - 20:15

Facebook