Mynd með færslu

Gæti vélmenni leyst mig af hólmi?

Heimildarmynd frá BBC. Talið er líklegt að innan fárra ára verði 35% allra starfa eingöngu unnin af vélmennum. Dagskrárgerðarmaðurinn Rohan Silva kannar vinnustaði sem nýta sér nýjustu tækni og veltir fyrir sér hvort raunveruleg ógn stafi af innreið vélmennanna.