Mynd með færslu

Füzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
Næsti þáttur: 2. júní 2017 | KL. 19:23
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sólstafir – Einar Hatari og Ronson

Ný plata frá Sólstöfum - Einari trommari úr hatari kemur í heimsókn með uppáhalds rokkplötuna sína og Mick Ronson á afmæli í dag.
26.05.2017 - 12:59
Füzz · Hatari · Mick Ronson · Sólstafir · Tónlist · Menning

Minnumst og heiðrum Chris Cornell

Söngvarinn, gítarleikarinn og tónlistarmaðurinn Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave er látinn og við ætlum að minnast hans í rokkþættinum Füzz á Rás 2 í kvöld. Kristófer Jensson söngvari Lights on the Highway ætlar að heimsækja Fuzz og Magni...

Axe Attack - Kiss og Eurovisonrokk!

Í Füzzi kvöldins er planið að spila ÖLL lögin af gamalli þungarokkssafnplötu sem heitir Axe Attack og hvert lagið er öðru betra.
12.05.2017 - 12:50

Ungfrú Füzz og Rolling Stones

Gestur Füzz í kvöld er söng og leikkonan og skólastjórinn Margrét Eir. Margrét mætir með uppáhalds rokkplötuna sína kl. 21.00.
05.05.2017 - 19:27

Ljósmóðir - Ljóska - Þrumuvagn og Súperfüzz

Gestur Fuzz í kvöld er Eva Ásrún Albertsdóttir sem er útvarpskona, söngkona, margföld Eurovison-bakrödd, ljósmóðir, framkvæmdastjóri, kosningastjóri, hljómplötuútgefandi og fimm drengja ofur-móðir - svona meðal annars.
28.04.2017 - 18:27

Himnaríki og Helvíti - Þorsteinn og Iggy

Gestur Füzz í kvöld er Þorsteinn Kolbeinsson sem hefur haldið utan um hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle á Íslandi, en keppnin fer fram 6. maí á Húrra í Reykjavík. Dio og Black Sabbath og Iggy Pop eru líka í byrjunarliðinu.

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Füzz

Sólstafir - Einar Hatari og Ronson
26/05/2017 - 19:23
Mynd með færslu

Füzz

Minnumst og heiðrum Chris Cornell
19/05/2017 - 19:23