Mynd með færslu

Fortitude

Önnur þáttaröð af þessum spennumyndaflokki sem tekinn er hér á landi. Sagan gerist í þorpi á norðurhjara. Hrottalegur glæpur skekur þorpssamfélagið sem þekkt er fyrir friðsemd og nánd íbúanna. Leikstjóri: Sam Miller. Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Sofie Gråbøl, Mia Jexen, Luke Treadaway, Jóhann G. Jóhannsson og Dennis Quaid. Atriði í þáttunum eru...

Margar nýjar persónur í Fortitude

Tökur hófust á þáttaröðinni Fortitude þann 11.janúar í Bretlandi en nú er lokaundirbúningur að hefjast fyrir þann hluta þáttanna sem teknir eru upp á Austurlandi. Tökur hefjast þriðjudaginn 2. febrúar og fylgir breskt tökulið þeim hópi leikara sem...
28.01.2016 - 11:11