Mynd með færslu

Flóttafólk á Íslandi

Hælisleitendur og flóttamenn á Íslandi hafa undanfarnar vikur verið í brennidepli fjölmiðla. Fjöldi þeirra hefur aukist margfallt síðastliðna mánuði og í þáttunum er velt upp spurningum um aðstæður þeirra, aðbúnað og aðstoð sem þeim er veitt. Hvernig er að vera flóttamaður á Íslandi? Hverjir koma hingað og hvers vegna? Umsjón: Dagur Gunnarsson