Mynd með færslu

Fíkinefnamenning

Heimildarmynd um burðardýr eiturlyfjaiðnaðarins sem ferðast milli Suður-Ameríku og Bandaríkjanna í von um að komast upp úr sárri fátækt. Þau lenda í vítahring goðsagnarkenndra glæpagengja sem nærast á eiturlyfum, peningum og ofbeldi.