Mynd með færslu

Ferðaþjónustan á tímamótum

Þátturinn „Ferðaþjónusta á tímamótum“ verður á dagskrá Rásar 1. á nýjársdag kl. 14.00. Í þættinum verður rætt um ferðaþjónustu á Íslandi frá ýmsum hliðum. Farið verður yfir öran vöxt í greininni og rýnt í ástæðu þess að við eigum von á ríflega tveimur milljónum erlendra ferðamanna á næsta ári. Rætt er um skort á salernisaðstöðu, sögusagnir um hátt...