Mynd með færslu

Fangar

Ný leikin íslensk þáttaröð í sex hlutum í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Líf Lindu og fjölskyldu hennar umturnast þegar hún er færð í kvennafangelsið í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður sinn, þekktan mann úr viðskiptalífinu. Í fangelsinu hittir Linda fyrir aðrar konur sem hafa farið út af sporinu og myndar sambönd sem hafa örlagarík áhrif á líf...

6. þáttur

Sorgin grúfir yfir fangelsinu en loks sýður hressilega upp úr í eldhúsinu. Ragga fær dagsleyfi til að hitta son sinn og ákveður að nýta það til fullnustu. Baráttan harðnar á lokametrunum í formannsslagnum en Valgerði grunar ekki hversu örlagaríkt...
05.02.2017 - 21:00

5. þáttur

Réttarhöldin yfir Lindu hefjast. Brynja losnar út og reynir eftir bestu getu að fóta sig utan fangelsisins. Röggu til ómældrar skelfingar kemur Karla inn til afplánunar. Linda reynir að ná sambandi við Breka en hann virðist hafa horfið af yfirborði...
30.01.2017 - 12:05

4. þáttur

Nýju ljósi er varpað á atburðarrás árásarinnar á Þorvald. Valgerður kallar reiði Herdísar yfir sig þegar hún opnar sig um fjölskyldumálin í fjölmiðlum. Linda tekur á móti Valgerði í fangelsinu og reynir að skýra sína hlið á málinu. Unglingapartí í...
22.01.2017 - 21:00

3. þáttur

Óvænt sending til Lindu í fangelsið dregur fleiri en einn dilk á eftir sér. Valgerður og Jósteinn leggja grunn að framboði hennar. Ósk Lindu um hjálp til að snúa við blaðinu kallar á að reglur verði sveigðar. Ragga missir stjórn á aðstæðum í...
15.01.2017 - 21:00

2. þáttur

Linda þiggur boð Brynju um meðul til að deyfa sársaukann en eignast um leið hættulegan andstæðing í Röggu. Á meðan Valgerður á fullt í fangi með að fást við fjölskyldumálin rennur upp fyrir henni að pólitísk framtíð hennar hangir á bláþræði.
08.01.2017 - 21:00

1. þáttur

Þegar Linda vaknar upp í gæsluvarðhaldi blasir við henni nýr veruleiki – hún er ákærð fyrir lífshættulega árás á föður sinn og fjölskyldan hefur snúið við henni baki. Kvennafangelsið í Kópavogi er framandi staður þar sem hún virðist ekki sérlega...
01.01.2017 - 21:10

Facebook

Fangar

Þorbjörg Helga Dýrfjörð Linda
Nína Dögg Filippusdóttir Ragga
Unnur Ösp Stefánsdóttir Brynja
Halldóra Geirharðsdóttir Valgerður
Kristbjörg Keld Herdís
Gísli Örn Garðarsson Ásbjörn
Margrét Helga Jóhannsdóttir Lóa
Kristín Þóra Haraldsdóttir Eyja María
Arndís Hrönn Egilsdóttir Þórgunnur
Björn Thors Breki
Katla Njálsdóttir Rebekka
Sigurður Karlsson Þorvaldur