Mynd með færslu

Edda - engum lík

Létt og skemmtileg þáttaröð í fjórum hlutum þar sem við hlæjum okkur í gegnum farsælan feril grínistans og leikkonunnar Eddu Björgvinsdóttur. Umsjón: Helga Arnardóttir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

„Mér fannst hann ömurlegur“

Leikararnir Edda Björgvinsdóttir og Gísli Rúnar Jónsson voru gift um árabil en eftir að þau skildu hafa þau verið bestu vinir. Það var þó ekki alltaf þannig en Edda viðurkennir að á tímabili hafi henni þótt Gísli ömurlegur og að sjá megi merki um...
21.11.2016 - 14:13

Edda – engum lík

Edda – engum lík, hefur göngu sína á RÚV á morgun. Þættirnir í umsjón Helgu Arnardóttur fjalla um líf og leikferil Eddu Björgvinsdóttir og verða sýndir næstu fjögur laugardagskvöld á Rúv.
11.11.2016 - 15:57