Mynd með færslu

Drottning hundadaganna

Þáttaröðin Drottning hundadaganna er í umsjá Péturs Gunnarssonar. Þetta er sjö þátta röð sem gerð var 1998, en flutt  á ný í tilefni þess að í sumar eru tvær aldir liðnar síðan Jörgen Jörgensen, sem Íslendingar nefndu Jörund hundadagakonung, gerði stjórnarbyltingu og  tók völdin hér á landi.  Er þetta einstæður  atburður í Íslandssögunni...
Hlaðvarp:   RSS iTunes